Uncategorized
Velferðartæknimessa í Fjallabyggð þann 5. júní 2024
Þann 5. júní næstkomandi munu Hátindur 60+ og Fjallabyggð bjóða sveitarfélögum, stofnunum og hverjum þeim sem hafa áhuga á velferðartæknilausnum að koma og kynnast lausnum… Read More »Velferðartæknimessa í Fjallabyggð þann 5. júní 2024
Nýsköpun í Fjallabyggð á Sjónaukanum 2024
Ráðstefnan Sjónaukinn 2024 verður haldin í Háskólanum á Akureyri þann 15. og 16. maí. Þemað í ár er Nýsköpun: Tækifæri og áskoranir, og munu margir… Read More »Nýsköpun í Fjallabyggð á Sjónaukanum 2024
Veltek tekur þátt í verkefninu SelfCare
Veltek og Fjallabyggð taka nú þátt í verkefninu SelfCare, sem er hluti af NPA umgjörðinni (Northern Periphery and Arctic). SelfCare verkefnið leitast við að bjóða… Read More »Veltek tekur þátt í verkefninu SelfCare
Sjálfbær heilbrigðis- og velferðarþjónusta: Nýtt verkefni Veltek
Veltek hefur nýlega sótt um styrkveitingu vegna verkefnisins Sjálfbær heilbrigðis- og velferðarþjónusta. Unnið hefur verið að samhæfingu og samþættingu á heilbrigðis- og velferðarþjónustu á starfssvæðiVeltek… Read More »Sjálfbær heilbrigðis- og velferðarþjónusta: Nýtt verkefni Veltek
Fjallabyggð – í fararbroddi innan öldrunarþjónustu
Í skýrslu Nordic Welfare Centre er sveitarfélagið Fjallabyggð nefnt sem eitt af fimm dæmum um samfélög með spennandi áætlanir í heilbrigðis- og velferðarþjónustu á Norðurlöndum. … Read More »Fjallabyggð – í fararbroddi innan öldrunarþjónustu
Fléttan – nýir styrkir
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnir Fléttuna – nýsköpunarstyrk til þróunar á lausnum í heilbrigðisgeiranum. Fléttunni er ætlað að hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum upp hina illkleifu turna heilbrigðiskerfisins,… Read More »Fléttan – nýir styrkir
Heilbrigðistækni á velheppnuðu málþingi Veltek
Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands (Veltek) hélt afar velheppnað málþing á dögunum. Yfir hundrað gestir sóttu málþingið, en þema þess var Samþætting heilbrigðis- og velferðarþjónustu, sjálfbær… Read More »Heilbrigðistækni á velheppnuðu málþingi Veltek
Fyrsti fundur samráðsteymis um nýsköpun í Fjallabyggð
Samráðsteymi um nýsköpun í heilbrigðistækni hefur störf Aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og samkvæmt Hagstofu Íslands verða 20% Íslendinga orðin eldri en 65 ára árið… Read More »Fyrsti fundur samráðsteymis um nýsköpun í Fjallabyggð