Via Norðurland
Vegurinn um Norðurland, til útlanda og inn á við
Dýrmæt aðild að tengslaneti
Aðild að Via Norðurland getur margborgað sig fyrir fyrirtæki í heilbrigðis- og velferðartæknigeiranum. Við aðstoðum meðlimi við að komast í samband við mögulega notendur á Norðurlandi, innlent tengslanet og erlenda klasa innan sama geira.
Perla Björk Egilsdóttir, framkvæmdastjóri VELTEK

Innanlands
VELTEK býr yfir yfirgripsmiklu tengslaneti innanlands. Við aðstoðum ykkur við að finna réttu leiðina fyrir ykkar fyrirtæki.
Nyrðra
VELTEK er beintengt við 12 sveitarfélög á Norðurlandi. Í gegnum okkur getið þið náð í bæði notendur og kaupendur.
Erlendis
VELTEK er hluti af stærra tengslaneti í heilbrigðis- og velferðartækni erlendis. Við kynnum ykkur fyrir erlendum samstarfsaðilum.
VELTEK
Auðbrekku 4
640 Húsavík
perla@veltek.is
899 44 22
Fréttabréf

