Klasi í fararbroddi
Veltek er samstarfsvettvangur um tækniþróun í þágu heilbrigðis og velferðar á Norðurlandi. Innan okkar raða eru 12 sveitarfélög á Norðurlandi, framsækin tæknifyrirtæki, skólastofnanir og leiðandi heilbrigðisstofnanir sem hafa ákveðið að nýta sameiginlegan styrk til sóknar innan sem utan svæðisins.