Fréttir

Flettan

Fléttan – nýir styrkir

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kynnir Fléttuna – nýsköpunarstyrk til þróunar á lausnum í heilbrigðisgeiranum. Fléttunni er ætlað að hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum upp hina illkleifu turna heilbrigðiskerfisins, eins og Stjórnarráðið kemst að… Read…
Perla Björk Egilsdóttir, verkefnastjóri Veltek kynnir klasann

Heilbrigðistækni á velheppnuðu málþingi Veltek

Heilbrigðis- og velferðartækniklasi Norðurlands (Veltek) hélt afar velheppnað málþing á dögunum. Yfir hundrað gestir sóttu málþingið, en þema þess var Samþætting heilbrigðis- og velferðarþjónustu, sjálfbær þjónusta og sjálfstæðir notendur.  Að… Read…
Image

Fyrsti fundur samráðsteymis um nýsköpun í Fjallabyggð

Samráðsteymi um nýsköpun í heilbrigðistækni hefur störf Aldurssamsetning þjóðarinnar er að breytast og samkvæmt Hagstofu Íslands verða 20% Íslendinga orðin eldri en 65 ára árið 2038.  Sveitarfélagið Fjallabyggð er komið… Read…

VELTEK

Auðbrekku 4
640 Húsavík
perla@veltek.is
899 44 22

Fréttabréf

styrktaflou