Um klasann

VELTEK

Veltek er samstarfsvettvangur um tækniþróun í þágu heilbrigðis og velferðar á Norðurlandi. Innan okkar raða eru 12 sveitarfélög á Norðurlandi, framsækin tæknifyrirtæki, skólastofnanir og leiðandi heilbrigðisstofnanir sem hafa ákveðið að nýta sameiginlegan styrk til sóknar innan sem utan svæðisins.

Veltek er ætlað að virkja þann kraft sem fyrirfinnst innan fyrirtækja og stofnana á Norðurlandi og magna hann upp með því að styðja við nýsköpun í heilbrigðistækni ásamt því að efla erlend viðskiptatengsl þátttakenda.

Bakhjarlar VELTEK

Framkvæmdastjóri

899-4422 - perla@veltek.is

Formaður stjórnar

Forstöðumaður upplýsingatæknimála hjá HEILBRIGÐISSTOFNUN NORÐURLANDS

Framkvæmdastjóri mannauðssviðs hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri

verkefnastjóri hjá Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi Eystra

Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsuvernd hjúkrunarheimili

Gestalektor á heilbrigðisvísindasviði Háskólans á Akureyri

Varastjórn

FRAMKVÆMDASTJÓRI HJÚKRUNAR HJÁ Heilbrigðisstofnun Norðurlands

48

VELTEK

Auðbrekku 4
640 Húsavík
perla@veltek.is
899 44 22

Fréttabréf

styrktaflou